Egnahemsvägen 9,   41321 Goteborg Sweden | info@smartincomes.co  |  +46727001001

© 2023 by Roland VC. Proudly created with Wix.com

  • Facebook - Black Circle
  • Twitter - Black Circle
  • Google+ - Black Circle
  • LinkedIn - Black Circle

UM OKKUR

 

Við erum Ásta og Sandra Norrman. Eins og þig kanske grunar erum við mæðgur sem eigum það sameiginlega áhugamál að skapa okkur gott líf. Ekki aðeins fjárhagslega, heldur á öllum sviðum. 

Undanfarin fimm ár höfum við sótt mörg námskeið og lesið margar bækur um hvernig hægt er að láta peningana vinna fyrir okkur í stað þess að við notum meirihlutann af okkar tíma til að vinna fyrir peningum. Við ákváðum að skrifa þetta blogg til að deila með okkur af okkar reynslu og áhuga.

 

Við munum ekki aðeins skrifa um fjármál, heldur einnig heilsu, hvernig hægt er að taka stjórn á eigin lífi og annað sem gefur lífinu gildi. Við vonumst til að ná til fólks sem deilir okkar áhugasviðum og hefur áhuga á að lesa um hvernig við höfum gert. Við munum deila okkar reynslu, bæði góðri og slæmri og vonumst til að hún komi einhverjum að gagni.

Við erum ekki á nokkurn hátt ráðgjafar og það er mikilvægt að gera sér grein fyrir að hver og einn er ábyrgur fyrir eigin fjárfestingum. Við erum aðeins leikmenn þó við höfum lesið mikið og höfum aflað okkur reynslu. Öll fjárfesting felur í sér áhættu. Einnig hef ég takmarkaða kunnáttu um efnahaginn á Íslandi. Ég hef búið á Íslandi tímabundið og flest efni sem við skrifum um, gilda um allan heim. 

Að lokum vil ég biðjast velvirðingar á málfari mínu. Ég hef búið erlendis í þrjátíu ár og íslenskan mín hefur borið skaða af því. Ég er þakklát fyrir allar ábendingar til úrbóta. 

BLOGG

ACTIVE INCOME
PASSIVE INCOMEED

SEP 20, 2018

SEP 09, 2023

 
 

 CONTACT US

For any inquiries,
email us:
subscribe to our Newsletters